Ráðherrar mæta til fundar á Bessastöðum

Síðasti ríkisráðsfundur Jóns Gunnarssonar í bili.
Síðasti ríkisráðsfundur Jóns Gunnarssonar í bili. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ráðherrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur mættu til fundar ríkisráðs á Bessastaði í morgun, en fundurinn hófst klukkan 10.

Um er að ræða síðasta fund Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra en í gær var greint frá því að Guðrún Hafsteinsdóttir tæki við embættinu í dag. Guðrún mun ganga inn á nýjan fund ráðsins er fundinum með Jóni er lokið.

Jón Gunnarsson, fráfarandi dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson, fráfarandi dómsmálaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jón mun síðan afhenda Guðrúnu lyklavöldin í ráðuneytinu klukkan 13. 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, voru fjarverandi. 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert