Göngumenn hvattir til að sýna aðgát

Mikilli úrkomu er spáð í nótt og næstu daga.
Mikilli úrkomu er spáð í nótt og næstu daga. mbl.is/Arnaldur Halldórsson

Vegna mikillar úrkomu í nótt og á morgun má búast við vatnavöxtum í ám á Fjallabaki syðra og umhverfis Mýrdalsjökul. Mikilli úrkomu er einnig spáð um helgina. 

Göngufólk og aðrir ferðamenn eru hvattir til að sýna aðgát við þverun áa á svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert