Árni Johnsen, blaðamaður og fyrrverandi Alþingismaður, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum klukkan 13 í dag.
Árni lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 7. júní, 79 ára að aldri. Hann fæddist í Vestmannaeyjum 1. mars 1944.
Hér fyrir neðan má fylgjast með beinu streymi frá útförinni: