Beint: Norrænir forsætisráðherrar sitja fyrir svörum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í Eldheimum.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í Eldheimum. AFP/Halldór Kolbeins

Sumarfundur norrænna forsætisráðherra fór fram í Vestmannaeyjum fyrir hádegi í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna, fulltrúar Grænlands, Álandseyja og Færeyja, ásamt sérstökum gesti fundarins, Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, svara spurningum blaðamanna á fundi í Eldheimum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka