Nokkur ungmenni réðust að einum

mbl.is/Kristinn Magnússon

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um hóp ungmenna í slagsmálum þar sem nokkrir réðust að einum.

Í dagbók lögreglu kemur fram að málið átti sér stað í umdæmi lög­reglu­stöðvar 4 sem sinn­ir út­köll­um í Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ. 

Tveir sem höfðu sig mest í frammi eiga von á kæru en meiðsl voru minniháttar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka