Nafn mannsins sem lést á Lúx

mbl.is

Maðurinn sem lést á skemmtistaðnum Lúx í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litháískur ríkisborgari.

DV greindi fyrst frá nafni mannsins sem fram kemur í söfnun sem efnt hefur verið til fyrir fjármögnun flutnings Karolis og kistu hans til heimalandsins Litháen.

Þar kemur fram að móðir hans og bræður séu niðurbrotin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka