Hæsti meðalhitinn frá upphafi

Að sögn Trausta var nýliðinn júnímánuður sá heitasti frá upphafi. …
Að sögn Trausta var nýliðinn júnímánuður sá heitasti frá upphafi. Hitamet var slegið á Hallormsstað. mbl.is/Sigurður Aðalsteinsson

Ýmis veðurfarsleg met voru slegin í nýliðnum júní sem var einn sá heitasti frá upphafi mælinga.

Trausti Jónsson veðurfræðingur bendir á að meðalhitinn hafi verið 12,8 gráður á Hallormsstað á Austurlandi en meðalhiti hefur aldrei verið jafn hár á einum stað í júní síðan mælingar hófust.

Þá segir hann að meðalhitinn á Austurlandi hafi í raun aldrei verið hærri í júní.

Á móti kemur að sumarupphafið í Reykjavík er það drungalegasta frá upphafi mælinga.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert