Fluglitakóðinn orðinn appelsínugulur

Kort/Veðurstofa Íslands

Veðurstofan hefur fært fluglitakóða fyrir Fagradalsfjall upp í appelsínugulan.

Í skýringum með korti Veðurstofunnar segir að appelsínugulur litur merki meðal annars að eldstöðin sýni aukna virkni og að vaxandi líkur séu á eldgosi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert