Ákveðin óvissa er um áhrif fyrirhugaðrar uppbyggingar á Landmannalaugasvæðinu á útivist og ferðamennsku og hún kann að hafa neikvæð áhrif á upplifun ferðamanna á svæðinu að mati Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum uppbyggingar þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum.
Uppbyggingin kunni að valda því að þolmörk ferðamennsku einkum með tilliti til náttúruferðamennsku verði yfirstigin.
Nánari umfjöllun má finna í Morgunblaðinu.