Þykkan svartan reyk leggur yfir íbúðablokkir

Þykkur reykur kaffærir blokkirnar.
Þykkur reykur kaffærir blokkirnar. mbl.is/Kristján Johannessen

Mik­inn svart­an reyk legg­ur frá iðnaðar­hús­næði sem brenn­ur við Hval­eyr­ar­braut í Hafnar­f­irði og yfir íbúðablokk­ir í ná­grenn­inu. Lög­regla hef­ur beint því til fólks að loka glugg­um og halda sig fjarri vett­vangi.

mbl.is/​Kristján Johann­essen

Ekki feng­ust upp­lýs­ing­ar um það hjá slökkviliðinu hvort mögu­lega stæði til að rýma þær blokk­ir sem fá hvað mest­an reyk yfir sig. En líkt og sjá má á mynd­um eru þær um­lukt­ar reyk.

mbl.is/​Kristján Johann­essen

Eld­ur­inn kviknaði rétt eft­ir há­degi og var allt til­tækt slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins kallað út. Grun­ur leik­ur á því að fólk hafi verið inni hús­inu, en það hef­ur ekki feng­ist staðfest.

mbl.is/​Kristján Johann­essen
mbl.is/​Kristján Johann­essen
mbl.is/​Kristján Johann­essen
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert