Lögreglan tryggir vettvanginn

Svona var um­horfs við Hval­eyr­ar­braut 22 í morg­un en slökkvi­starfi lauk á fimmta tím­an­um í nótt eft­ir að eld­ur kom upp í iðnaðar­hús­næði þar sem margs kon­ar starf­semi fór fram.

Í hús­inu voru meðal ann­ars ósamþykkt­ar íbúðir og var fólk í hús­inu þegar eld­ur­inn kom upp. Slökkvilið veit hins veg­ar ekki til ann­ars en að all­ir hafi kom­ist út.

Húsið er að stórum hluta ónýtt en sum bilin sluppu …
Húsið er að stór­um hluta ónýtt en sum bil­in sluppu þó bet­ur en önn­ur og ein­hver ótrú­lega vel. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Húsið er að stór­um hluta ónýtt en sum bil­in sluppu þó bet­ur en önn­ur og ein­hver ótrú­lega vel.

Lög­regla vinn­ur við að tryggja vett­vang­inn og síðar í dag er reiknað með að rann­sókn­ar­deild lög­reglu taki við vett­vang­in­um áður en hann verður af­hent­ur trygg­ing­ar­fé­lög­um.

Í iðnaðarhúsnæðinu við Hvaleyrarbraut 22 voru fjölmörg iðnaðarbil og margvísleg …
Í iðnaðar­hús­næðinu við Hval­eyr­ar­braut 22 voru fjöl­mörg iðnaðarbil og marg­vís­leg starf­semi fór þar fram. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Lögregla vinnur við að tryggja vettvanginn og síðar í dag …
Lög­regla vinn­ur við að tryggja vett­vang­inn og síðar í dag er reiknað með að rann­sókn­ar­deild lög­reglu taki við vett­vang­in­um áður en hann verður af­hent­ur trygg­ing­ar­fé­lög­um. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka