Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu

Eins og sjá má var umferðin þung á Hafnarfjarðarvegi í …
Eins og sjá má var umferðin þung á Hafnarfjarðarvegi í morgun. mbl.is/Andrés

Veg­far­end­ur a höfuðborg­ar­svæðinu urðu ef­laust var­ir við það í morg­un að lang­ar um­ferðarraðir mynduðust á göt­um borg­ar­inn­ar.

Ekki er vitað til þess að borið hafi á um­ferðarslys­um í tengsl­um við tepp­una, en sjón­ar­vott­ar lýsa öngþveiti víða, þar á meðal niður Vest­ur­lands­veg og Hafn­ar­fjarðar­veg. 

Skóla­setn­ing grunn­skóla lands­ins var í gær, 22. ág­úst, en marg­ir mennta­skól­ar hófu þegar kennslu í síðustu viku. Kennsla Há­skóla Íslands og Há­skól­ans í Reykja­vík hófst á mánu­dag­inn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert