Borgarlínan sett út af borðinu?

„Þetta eru slíkar tölur að fyrir mér þarf að endurskoða allar forsendur fyrir þessu samkomulagi. Það er langt frá því að fjármálalegar forsendur höfuðborgarsáttmálans geti gengið upp. Það er mjög langt frá því.“

Þetta seg­ir Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra í viðtali í Dag­mál­um sem birt hafa verið á mbl.is.

Of mikið skorið niður

Bjarni telur samgöngumálin gríðarlega mikilvægt innviðamál. Hann segir líklega of lítið hafa verið sett í þann málaflokk og of mikið skorið niður strax eftir bankahrunið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert