Ekkert samráð við hagsmunaraðila

Haraldur segir fyrirhugað byggingarland á grónasta hluta svæðisins og að …
Haraldur segir fyrirhugað byggingarland á grónasta hluta svæðisins og að nýjar ljósmyndir sýni það í raun hversu skógi vaxið svæðið er.

Halldór Páll Gíslason, formaður Hollvinasamtaka Elliðaárdals, segir svívirðu að tala um að fyrirhuguð íbúðarbyggð í hlíðum Elliðaárdals sé ekki langt frá dalnum.

Hann gagnrýnir að ekki hafi verið haft samráð við Skógræktina eða Hollvinasamtök Elliðaárdals og segir borgina nota gamlar myndir til þess að blekkja um hversu gróðri vaxið svæðið er. „Þetta er grónasti hlutinn af svæðinu sem á að taka,“ segir Halldór.

Þá kallar hann eftir því að yfirborðsvatn á svæðinu verði rannsakað enda sérstaklega varað við áhrifum yfirborðsvatns frá Arnarnesvegi á Elliðaárnar. 

Kort/mbl.is

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert