Kosið um nýjan biskup í mars

Sitjandi biskup hyggst hverfa úr embætti næsta sumar.
Sitjandi biskup hyggst hverfa úr embætti næsta sumar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég held að þetta sé ágæt­ur salómons­dóm­ur. Það er al­veg tími til kom­inn að fara að lægja ýms­ar öld­ur sem eru inn­an kirkj­unn­ar,“ seg­ir Stein­dór R. Har­alds­son, ann­ar vara­for­seti kirkjuþings, um til­von­andi bisk­ups­kosn­ing­ar.

Kjör­stjórn þjóðkirkj­unn­ar hef­ur ákveðið að kosn­ing­ar um nýj­an bisk­up Íslands verði haldn­ar 7. til 12 mars. Tíma­setn­ing­in er í sam­ræmi við ákvörðun Agnes­ar M. Sig­urðardótt­ur sitj­andi bisk­ups um að ljúka störf­um næsta sum­ar vegna ald­urs.

Stein­dór seg­ir meira hafa verið gert úr öldu­gangi inn­an kirkj­unn­ar und­an­farið en raun­in sé.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka