Kosið um nýjan biskup í mars

Sitjandi biskup hyggst hverfa úr embætti næsta sumar.
Sitjandi biskup hyggst hverfa úr embætti næsta sumar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég held að þetta sé ágætur salómonsdómur. Það er alveg tími til kominn að fara að lægja ýmsar öldur sem eru innan kirkjunnar,“ segir Steindór R. Haraldsson, annar varaforseti kirkjuþings, um tilvonandi biskupskosningar.

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að kosningar um nýjan biskup Íslands verði haldnar 7. til 12 mars. Tímasetningin er í samræmi við ákvörðun Agnesar M. Sigurðardóttur sitjandi biskups um að ljúka störfum næsta sumar vegna aldurs.

Steindór segir meira hafa verið gert úr öldugangi innan kirkjunnar undanfarið en raunin sé.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert