Árekstur á Sæbraut

Tveir sjúkrafluttnignabílar voru sendir á vettvang.
Tveir sjúkrafluttnignabílar voru sendir á vettvang. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Árekstur varð við Sæbraut á sjötta tímanum síðdegis í dag. Tveir sjúkraflutningabílar voru sendir á vettvang.

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ekki um árekstur bíla að ræða, heldur hjóla.

Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu en viðbragsaðilar eru enn við vettvang.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert