Afgreiða umdeildar hleðslustöðvar

Easee-stöðvarnar hafa notið mikilla vinsælda en um eitt þúsund slíkar …
Easee-stöðvarnar hafa notið mikilla vinsælda en um eitt þúsund slíkar hafa verið settar upp á Íslandi. mbl.is

Ekki hefur verið sett á sölubann hleðslustöðva fyrir rafbíla frá framleiðandanum Easee hérlendis líkt og í nágrannalöndunum.

Þess í stað gerði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) samkomulag við innflytjanda stöðvanna um að fyrirtækið mætti afgreiða þær pantanir sem lægju fyrir og klára verkefni sem þegar væru komin í gang.

Birgir Ágústsson, teymisstjóri hjá HMS, segir að stofnunin eigi að beita meðalhófi við ákvarðanatökur. Viðbrögð rekstraraðilans Reykjafells hafi verið talin fullnægjandi.

Meira er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag, mánudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka