Beint: Ráðstefna um áfengi og lýðheilsu

Ráðstefnan hefst með ávarpi Willums Þórs Þórssonar.
Ráðstefnan hefst með ávarpi Willums Þórs Þórssonar. mbl.is/Arnþór

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel.

Fjallað verður um skaðsemi áfengis í víðu samhengi, samhengi greiðs aðgengis að áfengi og aukinni notkun þess.

Einnig verður fjallað um árangursríkar forvarnir á grundvelli gagnreyndrar þekkingar og fleira.

Ráðstefnan hefst klukkan 8.45 og má fylgjast með beinu streymi hér að neðan:



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert