Umferðarslys varð undir Eyjafjöllum á fimmta tímanum. Viðbragðsaðilar eru á leið á vettvang og umfang slyssins því óljóst.
Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi.
Uppfært kl.18.14
Sveinn Rúnar segir að bifreið hafi verið ekið aftan á tengivagn og minniháttar meiðsli hafi orðið á fólki.