Eldur í bílhræi

Útkallið barst á sjöunda tímanum í kvöld.
Útkallið barst á sjöunda tímanum í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eldur kviknaði í bílhræi sem var á gömlum vegaslóða í grennd við Kleifarvatn.

Útkallið kom á sjönda tímanum í kvöld.

Að sögn Jóns Kristins Valssonar, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var bíllinn yfirgefinn og slasaðist enginn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert