Fjölmenn mótmæli á Austurvelli hafin

Fjölmennt er á Austurvelli.
Fjölmennt er á Austurvelli. mbl.is/Veronika

Fjöldi fólks er kominn saman á Austurvelli til að mótmæla sjókvíaeldi.

Mótmælin hófust klukkan 15 og er þess krafist að eldi laxa í sjókvíum verði stöðvað. Veðrið er með besta móti og telja mótmælendur nokkur hundruðum.

Sjö sam­tök standa fyr­ir mót­mæla­fund­in­um á Aust­ur­velli á laug­ar­dag­inn en þau eru: Ung­ir um­hverf­issinn­ar, Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands, Land­vernd, Lands­sam­band veiðifé­laga, Vernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna, Íslenski nátt­úru­vernd­ar­sjóður­inn og VÁ-fé­lag um vernd fjarðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert