Verið að ýta Svandísi út í horn

„Þetta snerist um að til dæmis ýta Svandísi eitthvað út í horn,“ segir fjölmiðlamaðurinn Snorri Másson um hrókeringar í ríkisstjórninni. Vel hefði verið hægt að takast á við álit umboðsmanns Alþingis með öðrum hætti en væntanlegt er álit umboðsmannsins á embættisfærslum Svandísar í tengslum við hvalveiðbann frá því í sumar.

Snorri var gestur Viðars Guðjónssonar í Dagmálum í dag ásamt Eiríki Rögnvaldssyni prófessor í íslensku þar sem þessar vendingar voru til umræðu ásamt stöðu tungumálsins í íslensku samfélagi.

Dagmál eru heild sinni aðgengileg fyrir áskrifendur Morgunblaðsins bæði í mynd og sem hlaðvarp. 

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra á góðri stund.
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra á góðri stund. mbl.is/Eggert
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert