Mikil röskun á flugi

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Mikil röskun er á flugi, bæði innanlands- og millilandaflugi, í dag vegna hvassviðris. Gul­ar viðvar­an­ir eru í gildi á suðvest­ur­horn­inu og Miðhá­lend­inu fram á kvöld. 

Brottfarir Icelandair til og frá Evrópu hafa verið felldar niður.

Play hefur einnig aflýst flugferðum og þá eru talsverðar seinkanir áætlaðar. 

Innanlandsflugi fyrir hádegi hefur verið aflýst. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert