Af 2.460 umÂsÂækÂjÂendum sem sóttu um iðnnám í haust var 556 hafnað eða haÂrtnær fjórðungi umÂsÂækÂjÂenda. Þetta kemÂur fram í greiniÂngu SaÂmtÂaka iðnaðarins, SI, sem kyÂnnt verður á mannviÂrÂkjaþingi saÂmtÂakanna í dag. Alls hefÂur um 2.400 verið syÂnjað um slíkt nám frá árinu 2020.
SI segja að á síðustu fimm árum hafi brautskráðum úr iðnnáÂmi fjölgað um 70%. AuÂkin vaÂkning hafi átt sér stað um þá mögÂuÂleika sem felist í iðnnáÂmi sem hafi skilað sér í auÂkinni aðsókn í námið. Þessar tölur sýni þann miÂkla áhuga sem sé á iðnnáÂmi. En saÂmhliða auÂkinni aðsókn í iðnnám sé fjölmÂörÂgum umÂsÂóknum hafnað ár hvert og hafi hlutfÂall þeiÂrra sem er hafnað auÂkist. SkortÂur sé á fjármÂagni til skólanna sem verði því að hafna áhugasÂöÂmum nemÂendum.
Mun lægra hlutfÂall ungÂmÂenna hér á landi er í iðnnáÂmi en almÂennt í ríkÂjum OECD að sögn SI eða 31% en er 44% að jafnaði í ríkÂjum OECD. Þá ljúka aðeins 40% af nemÂendum námi á tilsÂettum tíma en meðaltal OECD er 62%. SI segja að útÂgjöld til iðnnáms hér á landi séu hlutfÂallslega lægri en gengÂur og gerist á NorðurlöndÂunum og meðal ríkja OECD. Af útÂgjöldum til menntÂaÂmála fara um 7% til iðnnáms samanÂborið við 10% að jafnaði á NorðurlöndÂunum og í ríkÂjum OECD.