Fjórðungi synjað

mbl.is/​Hari

Af 2.460 um­s­æk­j­endum sem sóttu um iðnnám í haust var 556 hafnað eða ha­rtnær fjórðungi um­s­æk­j­enda. Þetta kem­ur fram í greini­ngu Sa­mt­aka iðnaðarins, SI, sem ky­nnt verður á mannvi­r­kjaþingi sa­mt­akanna í dag. Alls hef­ur um 2.400 verið sy­njað um slíkt nám frá árinu 2020.

SI segja að á síðustu fimm árum hafi brautskráðum úr iðnná­mi fjölgað um 70%. Au­kin va­kning hafi átt sér stað um þá mög­u­leika sem felist í iðnná­mi sem hafi skilað sér í au­kinni aðsókn í námið. Þessar tölur sýni þann mi­kla áhuga sem sé á iðnná­mi. En sa­mhliða au­kinni aðsókn í iðnnám sé fjölm­ör­gum um­s­óknum hafnað ár hvert og hafi hlutf­all þei­rra sem er hafnað au­kist. Skort­ur sé á fjárm­agni til skólanna sem verði því að hafna áhugas­ö­mum nem­endum.

Mun lægra hlutf­all ung­m­enna hér á landi er í iðnná­mi en alm­ennt í rík­jum OECD að sögn SI eða 31% en er 44% að jafnaði í rík­jum OECD. Þá ljúka aðeins 40% af nem­endum námi á tils­ettum tíma en meðaltal OECD er 62%. SI segja að út­gjöld til iðnnáms hér á landi séu hlutf­allslega lægri en geng­ur og gerist á Norðurlönd­unum og meðal ríkja OECD. Af út­gjöldum til mennt­a­mála fara um 7% til iðn­náms saman­borið við 10% að jafnaði á Norðurlönd­unum og í rík­jum OECD.

Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert