Almannaskarðsgöng verða lokuð vegna æfingar slökkviliðs

Frá æfingu slökkviliðs í Hvalfjarðargöngum.
Frá æfingu slökkviliðs í Hvalfjarðargöngum. Aðsend/Júlíus Sigurjónsson

Almannaskarðsgöng verða lokuð á morgun, laugardaginn 4. nóvember, milli klukkan 17.00 og 20.00 vegna æfingar slökkviliðs. 

Engin hjáleið er tiltæk á svæðinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert