Beint: Upplýsingafundur vegna jarðhræringa

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í pontu.
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í pontu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Upplýsingafundur vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga hefst í Stapa Hljómahöll klukkan 20 í kvöld.

Fundurinn er haldinn á vegum almannavarnanefndar Suðurnesja, utan Grindavíkur.

Beint streymi frá fundinum:

 

Full­trú­ar frá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra, Veður­stof­unni, HS Orku, HS Veit­um verða með fram­sög­ur og gefst fund­ar­gest­um tæki­færi til að spyrja spurn­inga í lok fund­ar. 

Meðal þeirra sem koma fram eru Guðrún Haf­steins­dótt­ir dóms­málaráðherra, Víðir Reyn­is­son, yf­ir­lög­regluþjónn al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra, Krist­ín Jóns­dótt­ir, deild­ar­stjóri og jarðskjálfta­fræðing­ur á Veður­stof­unni, og Páll Erland, for­stjóri HS Veitna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert