„Þetta er hraður og stór atburður,“ segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur Veðurstofu Íslands í jarðskorpuhreyfingum.
Hann segir skjálftahrinuna ekki á niðurleið. Mjög mikil skjálftavirkni sé undir Grindavík og er í skoðun hvort að nauðsynlegt sé að bregðast við.
„Hvort það þurfi að taka þetta skrefinu lengra.“