Myndskeið: Skjálfti reið yfir í beinni útsendingu

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, kippti sér lítið upp við það þegar skjálfti reið yfir þegar hann var í viðtali í beinni útsendingu í fréttatíma Rúv nú í kvöld.

Skörp jarðskjálftahrina er nú í gangi á Reykjanesskaga og eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. 

Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sagði við mbl.is á tíunda tímanum í kvöld að hann gerði ráð fyrir eldgosi eftir um fjórar til sex klukkustundir eða í síðasta lagi á hádegi á morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka