Skjálfti í sunnanverðu Sýlingafelli

Horft yfir hraunbreiðu og að Þorbirni, sem rís suðaustur af …
Horft yfir hraunbreiðu og að Þorbirni, sem rís suðaustur af Sýlingafelli. Þar á milli liggur Grindavíkurvegur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jarðskjálfti skók suðvesturhorn landsins klukkan 15.23. Vísindamenn Veðurstofu telja skjálftann hafa verið af stærðinni 4,3 miðað við fyrstu mælingar.

Virðist hann hafa átt upptök í sunnanverðu Sýlingafelli, skammt austan Grindavíkurvegar og nærri Sundhnúki.

Skjálftavirknin í dag hefur nær einangrast við Sundhnúkagígaröðina, eins og mbl.is hefur þegar greint frá.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka