Skúrir sums staðar eða él

Veðurspáin í hádeginu í dag.
Veðurspáin í hádeginu í dag. Kort/mbl.is

Í dag er spáð suðlægri eða eða breytilegri átt, 3-10 metrum á sekúndu. Skýjað verður með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi.

Hiti verður á bilinu 0 til 5 stig, en vægt frost norðaustantil.

Á morgun snýst í austlæga átt, 5-10 m/s, en 10-15 sunnantil seinnipartinn. Rigning verður eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu en lengst af þurrt eystra.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert