Bein útsending: Samverustund í Hallgrímskirkju

Frá samverustundinni í Hallgrímskirkju.
Frá samverustundinni í Hallgrímskirkju. mbl.is/Kristinn Magnússon

Grindvíkingar sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín vegna jarðhræringa koma saman í Hallgrímskirkju nú síðdegis í dag.

Séra El­ín­borg Gísla­dótt­ir leiðir stund­ina. Einnig mun Agnes M. Sig­urðardótt­ir bisk­up ávarpa Grind­vík­inga. Kristján Hrann­ar org­an­isti sér um tónlist og meðlim­ir úr kór Grinda­vík­ur­kirkju leiða al­menn­an söng.

Fann­ar Jónas­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti munu halda stutta tölu. 

Fylgjast má með beinu streymi frá samverustundinni hér að neðan.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert