Golfvöllurinn í Grindavík illa farinn

Sigdalur uppgötvaðist í dag undir Grindavík.
Sigdalur uppgötvaðist í dag undir Grindavík. Samsett mynd/Colourbox/Sigurður Bogi

Umtalsverðar skemmdir hafa orðið á golfvellinum í Grindavík, eins og víða annars staðar í bænum, m.a. gatnakerfinu.

Á meðfylgjandi tísti má sjá hvernig jörð virðist hafa sigið og skilið eftir sig skarð í golfvellinum.

Þorvaldur Þórðarson, pró­fess­or í eld­fjalla­fræði við Há­skóla Íslands, sagði í samtali við mbl.is í dag sigdalur í Grindavík hefði uppgötvast í dag við myndatökur og kortleggingar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert