Bærinn rýmdur klukkan fjögur

Grindavíkurbær verður rýmdur klukkan fjögur.
Grindavíkurbær verður rýmdur klukkan fjögur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Grindavíkurbær verður rýmdur aftur á ný klukkan fjögur í dag. Íbúar fengu leyfi til þess að fara inn í bæinn til að sækja nauðsynjar fyrr í dag. 

Klukkan 16.30 munu viðbragðsaðilar einnig fara frá bænum. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka