Kort: Kvikugangurinn og sigdalurinn

Kvikugangurinn liggur undir landinu við Grindavík.
Kvikugangurinn liggur undir landinu við Grindavík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Áætluð lega kvikugangsins, þar sem hann kemst næst Grindavíkurbæ, er rétt norðan og vestan við bæinn.

Á kortinu má sjá áætlaða legu kvikugangsins.
Á kortinu má sjá áætlaða legu kvikugangsins. Kort/Veðurstofa Íslands

Þetta má lesa út úr korti frá Veðurstofu Íslands þar sem einnig má sjá hvernig sprungurnar liggja í gegnum bæinn.

Þar má líka merkja hvar sprungurnar liggja í bænum og við hann.

Einnig hvar mörk sigdalsins, sem uppgötvaðist í vikunni, liggja.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert