Kort sem sýnir hættumat Veðurstofunnar

Kortið sem um ræðir.
Kortið sem um ræðir. Kort/Almannavarnir

Al­manna­varn­ir hafa birt kort sem sýn­ir hættumat Veður­stofu Íslands sem lög­reglu­stjór­inn á Suður­nesj­um hef­ur til hliðsjón­ar við skipu­lagn­ingu á verðmæta­björg­un í Grinda­vík.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá al­manna­vörn­um.

Búið er að hafa sam­band við þá íbúa Grinda­vík­ur sem eiga þess kost að fara inn í bæ­inn í dag.  

Vak­in er at­hygli á því að þeir ein­ir fá að fara inn í bæ­inn sem aðgerðastjórn­in í Reykja­nes­bæ hef­ur haft sam­band við.

Aðkomu­leið fyr­ir íbúa til verðmæta­björg­un­ar í dag verður ein­ung­is um Grinda­vík­ur­veg frá Reykja­nes­braut.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert