Nýjar teikningar sýna báða garðana

Í fyrstu verða garðarn­ir um þriggja metra háir.
Í fyrstu verða garðarn­ir um þriggja metra háir. Tölvumynd/Verkís

Nýjar tölvuteiknaðar myndir sýna báða varnargarðana sem eiga að verja innviði á Reykjanesskaga vegna mögulegs eldgoss.

Vinna stend­ur nú yfir við báða garðana.

Um er að ræða ann­ars veg­ar fjög­urra kíló­metra boga­dreg­inn garð í kring­um orku­verið í Svartsengi og Bláa lónið en hins veg­ar eins og hálfs kíló­metra lang­an garð ofan við Haga­fell og Sýl­ing­ar­fell, nær Sund­hnúk­um.

Í fyrstu verða garðarn­ir um þriggja metra háir og svo verður metið hvort þurfi að hækka þá.

Tölvumynd/Verkís
Tölvumynd/Verkís
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert