Samhugur meðal Grindvíkinga á erfiðum tímum

Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkurkirkju.
Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkurkirkju. mbl.is/Eyþór

Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkurkirkju síðdegis í gær. Séra Elínborg Gísladóttir leiddi stundina og flutti hugleiðingu.

Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands flutti ávarp og það gerðu líka Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Fannar Jónasson bæjar­stjóri Grindavíkurbæjar.

Prestur kaþólsku kirkjunnar á Suðurnesjum fór líka með bæn og hugvekju. Mikill samhugur er meðal Grindvíkinga á þessum erfiðu tímum en óvíst er hvort eða hvenær þeir geta snúið aftur til síns heima.

mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
Fannar Jónasson bæjarstjóri og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Fannar Jónasson bæjarstjóri og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert