Fundur um húsnæðisstuðning við Grindvíkinga

Þórdís Kolbrún, Sigurður Ingi, Katrín, Fannar og Víðir í Ráðherrabústaðnum …
Þórdís Kolbrún, Sigurður Ingi, Katrín, Fannar og Víðir í Ráðherrabústaðnum í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Blaðamannafundur um húsnæðisstuðning við Grindvíkinga verður haldinn í Ráðherrabústaðnum klukkan 11.30.

Á fund­in­um munu Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Sig­urður Ingi Jó­hanns­son innviðaráðherra og Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, ræða um hús­næðisstuðning við íbúa Grinda­vík­ur.

Þá munu Víðir Reyn­is­son, sviðsstjóri Al­manna­varna, og Fann­ar Jónas­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, taka þátt í fund­in­um.

Beinu streymi er lokið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert