Finnast íslensku skrímslin?

Þorvaldur Friðriksson hefur skrifað bók um skrímsli í sjó og …
Þorvaldur Friðriksson hefur skrifað bók um skrímsli í sjó og vötnum Íslands mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þorvaldur Friðriksson hefur skrifað bók um skrímsli í sjó og vötnum Íslands. Hann segir mögulegt að sanna tilvist skrímslanna.

„Það er hægt að greina erfðaefni í vatni. Þannig má skoða skrímslavötn á Íslandi, eins og til dæmis Hestvatn og Hvalvatn, og greina allar dýrategundir í vatninu. Þá mun koma í ljós DNA úr einhverjum af þessum skepnum. Þá er ekki hægt að hlæja eða hæðast að þessum málum eins og menn hafa gert fram að þessu,“ segir Þorvaldur.

Nánar er rætt við Þorvald í viðtali við hann í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert