Belgjurtir og korn eru matur framtíðar

Á kornakri á Hornafirði.
Á kornakri á Hornafirði. Ljósmynd/Sigurður Mar Halldórsson

Draga þarf verulega úr framleiðslu og neyslu dýraafurða, svo miklu ræður neysla þeirra um þann útblástur sem veldur gróðurhúsalofti. Hins vegar er til bóta ef tekst að auka neyslu til dæmis á grænmeti, ávöxtum, belgjurtum og heilkorni.

Þetta segir Birgir Örn Smárason, fagstjóri hjá Matís. Mannfjöldaspár benda til að auka þurfi matvælaframleiðslu heimsins stórum á næstu árum, en þá með umhverfisvænum aðferðum og nýrri tækni fjórðu iðnbyltingarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert