Færist nær landi úr norðri

Hafís er nú um 28 sjómílur frá Kögri.
Hafís er nú um 28 sjómílur frá Kögri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Haf ís var 28 sjómílur norður af Kögri í gærmorgun og gæti hann færst heldur nær landi næsta sólarhringinn áður en norðausturáttirnar taka yfir. 

Þetta sýna ratsjármyndir frá Copernicus Eu en rannsóknareining í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands greinir svo frá á Facebook. 

Á ratstjármyndinni mátti einni sjá nokkra borgarísjaka innan og utan ísbreiðunnar, sem víðast var nokkuð þétt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert