Beint: Staða íslenskrar tungu rædd

Lilja Dögg Alfreðsdóttir er gestur fundarins.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir er gestur fundarins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Staða íslenskrar tungu verður rædd á opnum fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis nú í morgunsárið. 

Gestir fundarins verða Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra ásamt Hallgrími J. Ámundasyni sérfræðingi, Kristrúnu Heiðu Hauksdóttur sérfræðingi og Óttari Kolbeinssyni Proppé sérfræðingi.

Fundurinn hefst kl. 9.10 og hægt verður að fylgjast með beinu streymi hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert