Fjögurra bíla árekstur í Kömbunum

Fjögurra bíla árekstur í Kömbunum.
Fjögurra bíla árekstur í Kömbunum. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Fjögurra bíla árekstur varð í Kömbunum við Hveragerði á öðrum tímanum í dag.

Þetta segir lögreglan á Suðurlandi í samtali við mbl.is. 

Einhver slys urðu á fólki og var það flutt á sjúkrahús, en lögreglan gat ekki staðfest hversu margir það voru. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert