Hvað veldur mismunandi spám um eldgos?

Undanfarið hafa jarðvísindamenn spáð fyrir um væntanlegt eldgos á Reykjanesskaga.

Þannig voru jafnvel fréttir um að gos myndi verða innan skamms, og fréttir af því að ekki væri víst að það færi að gjósa, innan sama dags.

Frá Illahrauni og Svartsengi.
Frá Illahrauni og Svartsengi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, segir flókið að spá fyrir um eldgos og raunar geti menn eingöngu metið hlutina með sínu nefi þegar ákveðnar aðstæður eru uppi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert