Jólagjafasöfnun fer hræðilega af stað

Pakkasöfnunin fer mun verr af stað í ár en áður.
Pakkasöfnunin fer mun verr af stað í ár en áður. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Pakka­söfn­un Kringl­unn­ar fer mun hæg­ar af stað en und­an­far­in ár. Beiðnum fjöl­skyldna um aðstoð fyr­ir jól­in hef­ur á sama tíma fjölgað mikið.

Seg­ist Bald­vina Snælaugs­dótt­ir, markaðsstjóri Kringl­unn­ar, hafa veru­leg­ar áhyggj­ur af stöðunni, en við jóla­tréð í Kringl­unni er tekið við pökk­um til barna á Íslandi sem búa við erfiðar aðstæður. Einnig er hægt að styrkja söfn­un­ina á net­inu með fram­lagi á kringl­an.is.

„Hún fer al­veg hræðilega af stað. Við vor­um að ræða það síðast í morg­un [í gær­morg­un] hvað við gæt­um gert til að ýta þessu bet­ur af stað. Nú er söfn­un­in búin að vera í viku og þetta eru í raun­inni bara ör­fá­ar gjaf­ir – en samt gjaf­ir, við erum þakk­lát fyr­ir allt sem kem­ur,“ seg­ir hún.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka