Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi

Maðurinn lést í vinnuslysi á Fitjabraut í Reykjanesbæ.
Maðurinn lést í vinnuslysi á Fitjabraut í Reykjanesbæ.

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Reykjanesbæ síðastliðinn fimmtudag hét Ólafur P. Hermannsson.

Ólafur var fæddur árið 1961 og var búsettur í Garði. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og tvo syni.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert