Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó útdrætti kvöldsins.
Tveir miðahafar hlutu þó annan vinning í Jókernum og fá 100.000 krónur.
Annar miðinn var keyptur í gegnum vefsíðu Lottó en hinn í gegn um áskrift. Enginn var með allar tölur réttar og gekk því fyrsti vinningur upp á 2.000 krónur ekki út.