Dómarar blása á athugasemdir

Þrír fyrrverandi hæstaréttardómarar gefa ekki mikið fyrir framkomnar athugasemdir við frumvarpsdrög um slit á ógjaldfærum opinberum aðilum, en tilefni frumvarpsins er fjárhagsvandi ÍL-sjóðs. Athugasemdunum er nánast öllum vísað á bug í minnisblaði dómaranna og fundið að því að sumar virðist gerðar til þess að valda misskilningi.

Lífeyrissjóðir, sem eiga mikið af bréfum á ÍL-sjóð, vilja að ríkið ábyrgist skilmála útistandandi skuldabréfa um verðtryggingu og vexti út gildistímann, en ríkið vill slíta sjóðnum og gera skuldirnar upp þegar í stað.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert