Dómarar blása á athugasemdir

Þrír fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ar­ar gefa ekki mikið fyr­ir fram­komn­ar at­huga­semd­ir við frum­varps­drög um slit á ógjald­fær­um op­in­ber­um aðilum, en til­efni frum­varps­ins er fjár­hags­vandi ÍL-sjóðs. At­huga­semd­un­um er nán­ast öll­um vísað á bug í minn­is­blaði dóm­ar­anna og fundið að því að sum­ar virðist gerðar til þess að valda mis­skiln­ingi.

Líf­eyr­is­sjóðir, sem eiga mikið af bréf­um á ÍL-sjóð, vilja að ríkið ábyrg­ist skil­mála úti­stand­andi skulda­bréfa um verðtrygg­ingu og vexti út gild­is­tím­ann, en ríkið vill slíta sjóðnum og gera skuld­irn­ar upp þegar í stað.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka