Árekstur á Stórhöfða

Ljósmynd/Aðsend

Nú fyrr í dag varð árekstur á Stórhöfða á milli Renault-bifreiðar og bifreiðar merktri Póstinum. 

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir að sjúkrabíll hefði verið kallaður á svæðið, en að við fyrstu sýn virðist engin hafa hlotið alvarlegan skaða af. 

Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert