Jólalög Mariuh Carey sungin fyrir Grindvíkinga

Lög af jólaplötu söngkonunnar Mariuh Carey ómuðu í Bústaðakirkju í gærkvöldi á söfnunartónleikum fyrir fjölskyldur úr Grindavík.

Grindavíkurbær var rýmdur 10. nóvember og er óljóst hvenær íbúar geta snúið þangað aftur. Margir gátu þó glaðst í gær þegar tilkynnt var að Grindvíkingar fengju rýmri tíma til þess að huga að eig­um sín­um í bænum, eða frá kl. sjö að morgni til níu á kvöldin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert